nú ætla ég að púsla saman topp 5 lista yfir þá slökustu.
smá saga fyrst :)
ég kíkti á sólon um daginn með kærustunni minni og vinum.
sem er nú varla til frásagnar færandi nema fyrir eitt.
þar var hann þröstur 3000 að spila eðal eff emm píkutónlist af guðs náð.græjurnar sem kappinn notaði voru 2stk pioneer cd spilarar af dýrari týpunni…svo byrjaði þetta allt saman!
tappinn byrjaði að “reyna” að scratcha á græjuna með þessum hrikalega dansi líka!minnti á hana á fengitíma(sammt ekki brunahana)og svo einhversstaðar á leiðinni uppgvötaði hann effectatakka sem eru á græjunni og notaði óspart og tótalí offbeat!þetta var allt mjög broslegt,en ekki jafn broslegt og þegar hann reyndi að beatmixa.ég veit ekki einu sinni hvernig er hægt að fara svona mikið úr takti :) en allavena þá skemmti ég mér konunglega við að hlusta á þessa tilraun til íslandsmets í offbeat…
en allavena hér kemur listinn:
1.cdj þröstur 3000
2.cdj heiðar austmann the man
3.cdj baddi rugl(datt úr fyrsta sæti eftir lán á plötum frá mér)
4.cdj svali
5.cdj kiddi bigfoot(að maðurinn sé ekki orðinn góður eftir 50 ár í bransanum…hum…)
no hard feelings :)
vinur allra ívar :=)
Dont hate the player, hate the game…