þetta eru diskar og lög sem hafa markað tímabil í mínu lífi:

1. Better living thru chemistry - fatboyslim (diskur)
2. experience - The prodigy ( diskur )
3. Music for the jilted G. - The prodigy ( diskur )
4. Crasy man - The prodigy (lag )
5. magic carpet ride - fatboyslim remix whatever (lag)
6. everytime you touch me - Moby (lag )
7. Turn the dark off - Howie B (diskur)
8. unreasonable behaviour - Laurent Garnier (diskur)
9. Casino - wise guys (lag)
10.Close your eyes - Acen - (lag)

þetta eru þau 10 lög og diskar í þessum stíl sem eg man eftir sem marka tímabil í mínu lífi , alveg frá því að ég var um 10 ára.
svo eru auðvita þungarokk og metall lög sem marka timabil en ég snerti það ekki hér :)

endilega , setjið inn ykkar lista

p.s. það sem ég á við með að marka timabil þá meina ég t.d.
þegar ég set “better living thru chemistry” á fóninn þá fæ ég massíft flashback minningar flóð frá einhverju ákveðnu tímabili, þar sem diskurinn eða lagið var mikið spilað…..
(svona fyrir þá sem fatta ekki) :)