Himnaríki # 2 :: Föstudaginn (.13) Desember @ 800
http://www.nulleinn.is/himnariki/
Mér datt í hug að spyrja ykkur kæru unnendur raftónlistar hér á huga um það hvernig ykkur litist á svona kvöld utan rvk. Til dæmis ef einhver/jir ykkar sem búa út á landi, hvort þið sjáið ykkur fært á að koma eður ei.
En þetta er allavega í eina skiptið sem Sunnlendingar (selfoss og nágrenni) fá að upplifa alvöru “klúbba”stemmningu svo ég held að þetta gæti baaaara gert góða hluti, allavega gekk Himnaríki #1 alveg blússandi vel þrátt fyrir dræma mætingu , en það var víst talað um þetta kvöld í einhverja mánuði á eftir á Selfossi (fólk sem mætti ekki), svo eru próflok hjá mörgum 12.des þannig ég er að sjá fram á alveg nóg af fólki þarna þann 13. og miðað við það sem er undan á gengið hjá okkur brunahana lofa ég MASSA stemmningu :)
http://www.hugi.is/raftonlist/bigboxes.php?box_type =whatson&whatId=976