
Dansskór ???
Veit einhver hvar er hægt að fá almennilega dansskó fyrir herra?
Ég er ekki að tala um Jazz ballet, eða ballet skó heldur meira í ætt við kannski ballroom og/eða, tango, salsa og Swing.
Þ.a.s. skó sem eru með flötum/sléttum botni sem aðvelt er að snúa sér á.
kv
Eiríku