Ég hef verið að læra Lindy Hop í um eitt ár núna. Félagi minn sem lærði það fyrir um 3 árum síðan byrjaði að kenna mér það og nú er ég orðinn húkked á dansi.
Ég var að velta fyrir mér hvar og hvort það sé einhverjar heimasíður þarna úti með íslenskum félögum sem kenna Samkvæmisdansa og þá sérstaklega swing-dansa einsog t.d. Jive?
