La vie sans l'homme III frá 1960 eftir franska málarann Jean Dubuffet. Þetta er mynd af smásteinum í drullupolli sem með góðum vilja gæti verið skírskotun í komandi kosningabaráttu.
Lenín meinti vel þegar hann barðist fyrir innleiðingu kommúnisma. Svo gerðu einnig Castro og Mao og fleiri. Afleiðingarnar fyrir mannkynið hafa hins vegar verið hræðilegar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..