Hið nýja varðskip Landhelgisgæslunnar
93 metrar að lengd
nær 19,5 mílna hraða á klst
4000 brúttótonn
Fagurt skip, ekki ósvipað hinum Norsku Harstadsflokki. Stærra en Þetisflokks skip Dana er hingað koma oft (þ.e. Vædderen og Hvidebjörnen svo ekki sé minnst á Tríton og Þetis sjálfa)
Einnig stærra en Harstadsflokkur um heil 1000 tonn.
Hannað af Rolls Royce í Noregi en smíðað í Chile.