Þetta er fáni Kosovo sem 17. Febrúar 2008 varð sjálfstætt ríki og gerir það þ.a.l yngsta ríki í heimi.
Kosovo er lítið land í Balkanskaganum sem hefur í 200 ár verið undir Serbíu, eða síðan Serbía öðlaðist sjálfstæði. Kosovo hefur þó alltaf verið með sín eigin landamæri og sitt fólk, en vegna stöðugra hernáma sem tíðskast frá tímum Rómverja hefur það aldrei getað staðið á fætur til þess að berjast fyrir sjálfsæði heldur meira til að lifa af. Mörgir hafa vijað útríma Kosovo albönum þar af sínum landi til þess að ná því en Serbía hefur þó gert það hvað mest á ómanlegasta hátt sem venjulegur saklaus borgari getur varla ýmindað sér að slíkt er hægt.
Yfir 2.000.000 manna búa þar og er 90% hluti þeirra Kosovo albanir, 5%(+) Serbar, Rómverjar, Tyrkir o.fl.
Stríð hófst opinberlega árið 1998-99 og var heiminum þá nóg bóðið. NATO gerði innrás á her Serba að tilsögn BNA og varð þá endalok að þjóðarsálmoðinu í þessu fátæka litla landi sem aldrei sá dagsins ljós, hvorki börn né gamalmenni í mörg hundruð ár.