Eins og sumir hafa kannski komist að, þá hef ég tekið við af Vilhelm sem stjórnandi hér á /CRPG.
Ég stefni að því að standa mig með prýði, og hef það starf að reyna fylla upp í það skarð sem Vilhelm skildi eftir sig.
Ég vonast eftir góðu samstarfi við ykkur öll, þar sem það eruð þið sem gerið huga að því sem hann er.
Þakkir. :-)