Já, nú sný ég aftur eftir langt hlé, og og ætla að koma með nokkra punkta um uppáhalds klassinn minn, Bardinn.
Bardinn er ekki öflugur fyrstu 2-3 levelin, reyndar verður hann aldrei nógu öflugur til þess að t.d sólóa með honum (sem er ómögulegt) En hann hefur alveg ótrúlega góða fítusa sem koma grúpunni að ómetanlegum notum. Hann getur spilað bard song, sem hækkar morale hjá liðinu, gefur x+ í AC og attack rolls, minnkar skaða gerðann af óvinum og hækkar luck. Hann getur líka kastað fáeinum göldrum og er fínn vasaþjófur og að lokum má ekki gleyma háu lore. Í Baldurs gate 2 koma þessi líka fínu subclassar, Blade, Skald og Jester, Sjálfur kýs ég bara pjúra bard en Blade er án efa mesti fighterinn og minnsti teamplayerinn en Bard song er alltaf í level 1 hjá honum, hjá Jester gefur bard song enga bónusa, heldur er möguleiki á að óvinirnir verði confused, og Skald gefur combat bónusa, og hefur sjálfur +1 to hit.
Öll sub classin hafa mínusa í bard skillunum, en geta þó allir kastað göldrum, það er matsmál hver og eins hvernig bard hann spilar, en ég spila alltaf venjulegann því ég kann ekki við þessa mínusa.
Ef þið hafið uppástungur eða hugmyndir um eitthvað sem taka má fyrir í litla kassanum mínum, sendið mér skilaboð eða póst á Moli@hugi.is