
Þetta sverð er sverðið sem Sarevok notaði í lokaorrustunni við þig í Baldurs Gate 1. Það er gætt þeim kröftum að taka 1 hp aukalega í damage og bæta því við hp-in hjá þeim sem notar sverðið. Persónulega mæli ég með Minsc, en mun betri sverð koma þó seinna í leiknum. Ef við kíkjum aðeins á stats á þessu sverði:
Damage: 1D10 +2
THAC0: +2 bonus
Damage type: slashing
Weight: 10
Speed Factor: 8
Proficiency Type: Two Handed sword
Type: 2-handed
Requires: 14 Strength
Not Usable By:
Druid
Cleric
Mage
Thief
Monk
Athugið að það skal bæta einum aukalega við í damage, en það er hp-ið sem flyst til þín. þannig í raun er sverðið damage +3.
Lifið heil
Moli