
(Necromancy)
Level: 1
Færi: 30 yards
Líftími: Special
Kasttími: 1
Áhrifasvæði: Valin vera
Saving Throw: Ekkert
Með þessu galdri dregur eigandi galdursins lífkraftinn úr fórnarlambinu og færir það yfir í sinn líkama. Fórnarlambið missir 4 hit points, á meðan galdrakarlinn græðir 4 hit points. Ef galdrakarlinn fær fleiri hit points en hann getur haft, þá missir hann þau eftir 1 turn.
——————————————-
Persónulega finnst mér þetta ekkert sérlega sérstakur galdur. Ég notaði hann langt í frá mikið í BG2, notaði hann örfáu sinnum í BG1, en þar er charm án efa mikilvægasti galdurinn. Hins vegar notaði ég hann vel í Icewind Dale, og efast ég ekki um að það er hægt að gera einhvað gagn úr þeim galdri þar.