Chromatic Orb
(Evocation)
Level: 1
Færi: 30 yards
Líftími: special
Kasttími: 1
Áhrifasvæði: Ein vera
Saving Throw: Special
Þessi galdur galdrar fram kúlu sem er um 2 fet í þvermál. Þegar henni er hent flýgur hún hindrunarlaust í átt að fórnarlambinu. Áhrifin eru mismunandi eftir því á hvaða leveli eigandi galdursins er. Hver kúla gerir damage sem að það er ekkert save fyrir, og ofan á bætast við áhrif sem að fórnarlambið verður að gera save vs. spell +6 við.
Á fyrsta leveli gerir kúlan 1-4 í skaða og blindir fórnarlambið í eina round.
Á öðru leveli gerir kúlan 1-6 í skaða og pínir fórnarlambið í leiðinni.
Á þriðja leveli gerir kúlan 1-6 í skaða og brennir fórnarlambið í leiðinni.
Á fjórða leveli gerir kúlan 1-6 í skaða og blindir fórnarlambið í 1 turn.
Á fimmta leveli gerir kúlan 1-8 í skaða og rotar fórnarlambið í 3 rounds.
Á sjötta leveli gerir kúlan 1-8 í skaða og veikir auk þess fórnarlambið.
Á sjöunda leveli gerir kúlan 1-10 í skaða og lamar fórnarlambið í 2 turns.
Á tíunda leveli gerir kúlan 1-12 í sýru(acid)skaða og breytir fórnarlambinu í stein.
Á tólfta leveli gerir kúlan 2-16 í sýru(acid)skaða og drepur fórnarlambið.
ATH: Fórnarlambið getr saveað vs. spells á +6 á móti öllum áhrifum en fær ekkert save gegn skaðanum.
——————————————-
Þetta er sennilega sá fyrsta levels galdur sem ég er hvað ánægðastur með. Hann er bókstaflega gagnlegur í öllum D&D leikjum frá BioWare og Black Isle, allt frá Baldur’s Gate og upp í Planescape: Torment. Mæli hiklaust með honum. Hversu mikið ég elska þennan galdur verður ekki lýst í orðum!