Jæja, þetta er fyrsta screenshotið sem ég sendi af vinnunni við “World of Astreenar” nwn2 Online-Module sem ég er að vinna að.
Fleiri myndir líka á:
http://nerd.bloggar.is/album/23216/Mun uppfæra myndirnar á síðunni reglulega og ætla að reyna að senda eina og eina mynd hér á huga af svæði sem ég er svona búinn með.
Bara að nefna eins og þið takið kannski eftir þá er ekkert fólk þarna. En það er vegna þess að ég vill heldur búa í fyrstu til eitt module sem heitir bara “BASE” og aðeins svæðin eru gerð þar, ekkert script eða neitt. Svo þegar ég er búinn að búa til flest svæðin sem eiga að vera í module-inu þá mun ég fara að vinna að gera questin/NPC/Encounter og etc.
Það gerir kannski að modulið verður heldur lengur að vera sett upp fyrir beta test en þá er hægt að vera ánægri að þegar beta test kemur þá er eingöngu verið að hugsa um að scripts/npc/quest og allt það sé sett upp og maður sé ekki á kafi í að búa til ný svæði þegar er verið að testa gömul svæði og einginn tími til að laga þau. ;)