Ég varð að senda inn mynd eftir að ég sá skoðunakönnunina ^^ en þetta er gaurinn minn í Titan Quest í augnablikinu. Hann er champion (Nature/Warfare) og í nokkuð góðum gear.
Athugið að þetta er tekið í epic.
1. Skilgr. á CRPG: A computer role-playing game (CRPG[1]) is a broad video game genre originally developed for personal computers and other home computers. (wiki) Þannig að jú, ég myndi halda það.Þú hefur þá ekki hugmynd um hvað roleplay er. Það er svona svipað roleplay í þessum leik og í Super Marío brós.
2. Einhæfur. Já. Léttur. Í byrjun já, en ekki þegar þú ert kominn í epic.Ég veit ekki hve mikið ég var búinn með af honum, en maður gat hlaupið um allt , fengið alla gaurana á sig og síðan bara lamið eitthvert og gúlpað í sig Healing potions.
3. La-la söguþráður en það er ekki það sem þessi leikur snýst um. Hann snýst um að vera óendanlega skemmtilegur svo að fólk fíli hann.Þá hefur þessi leikur feilað ógeðslega mikið, því að það er bara ekkert gaman að vera grinda ógeðslega mikið af gaurum og hafa það ótrúlega létt, maður fær strax ótrúlega mikinn pening til þess að geta átt ótrúlega mikið af healing potions svo að það verður ekki hægt að drepa mann.
Ef að fólk fer að pæla of mikið í í leikjum sem vilja ekki að fólk pæli í (eins og þú hefur gert með TQ) þá er það búið að skemma þá.Þessi tilvitnun meikar sense ef maður sé að tala um brandara. En er ég að skemma leikin ef ég sé að pæla í honum? Þó að ég sé ekki slefandi hálfviti þá getur leikurinn alveg verið lélegur. Okay, ég spilaði leikinn og sagði við sjálfan mig..vá þessi leikur sökkar..afhverju sökkar hann? Þá fann ég ástæðunar, leikurinn sökkar ekki útaf því að ég byrjaði að spá í honum heldur gerði hann það þegar hann kom út.