Ástæðan fyrir því að Van Buren (Fallout 3) er svona buggy er að í fyrsta lagi er þetta pre-alpha demo plús það að Black Isle neyddust til að hætta framleiðslu á leiknum (synd og skömm :/).
Þess vegna er þetta demo aðallega fyrir hardcore-fallout fans eða forvitna, þar sem að athyglisvert er að sjá hvernig meistarar Fallout seríunnar höfðu hugsað sér að hanna Fallout 3.
En eins og flestir vita þá er Bethesda að vinna að gerð leikjarins en eins og stendur vitum við Fallout nördarnir lítið sem ekkert hvernig Bethesda ætla sér að hanna leikinn.
Bætt við 15. maí 2007 - 18:58
Hmm Interplay.