Þeir eru búnir að bæta gameplay-ið til muna í oblivion. segjum að þú sért með sverð og skjöld að berjast við annan gæja með sverð og skjöld líka. Þegar þú lemur “finnurðu” hvernig vopnið hittir hann og það “skoppar” smá aftur, hann fær greinilega á sig högg, tekur kannski eitt skref aftur og jafnar sig. sama kemur fyrir ef hann hittir þig. samt verður leikurinn sennilega ekki forritaður þannig að ef þú lemur í hausinn þá deyr gaurinn. þá værum við komnir í fps leik. Svo er ekkert gaman að vera tekinn með einni ör af 100 metra færi í hausinn, ekki satt? =)
O|||||||O