góður? Hann er geðveikur!! Ég fékk að sjá hann og, vá!!
****Það kemur smá rewiew núna um leikinn, sumir gætu kallað þetta spoiler, en það ætti samt bara að auka áhugann þinn á leiknum, en sem sagt, ekki kenna mér um ef þetta er spoiler, með því að lesa þessa grein samþykkiru það að kvarta ekki :).****
Það er ógeðslega stór heimur sem þú getur verið í, risastór, með risastóru eldfjalli í miðjunni sem heitir “Red Mountain”, í kringum það allt er magical barrier kallað “Ghost fence” til að halda djöflinum “Dagoth Ur” inni með minions-unum hans. Þú getur tekið upp hvern einasta hlut í leiknum, kertastjaka, diska, blóm, sveppi, kodda, mat, ALLt sem þú sérð, og þegar þú drepur kall verður hann þarna dauður til æviloka, hann hverfur aldrei, sama gildir um hluti sem þú setur frá þér, þeir verða þar ALLTAF, þannig að þú getur bara helgað þér einn stað úti og geymt allt stuffið þitt þar, samt tekur ekki langann tíma að save-a.
Það er ógeðslega flott umhverfið, og detailin maður, VÁ, þegar hann snýr sér uppí vindinn fer hann með höndina fyrir til að skýla sér. Það sérst alltaf þegar þú skiptir um armor, ógeðslega detailed, það er hægt að fá skó, hanska, axlahlífar og allt.
Missionin eru skemmtileg, og vá, það er mikið af missionum, þrjú guilt, Fighters guilt, thieves guilt og wizards guilt. Hellingur af missionum í hverju, og svo er líka fullt af svona guiltum í öðrum bæjum, og ennþá fleiri mission þar.
Geðveikt þegar maður er thief, þá getur maður stoli-ð af ÖLLUM!! Öllum npc sem ganga um, og það er sko fullt af þeim, svo getur þú líka lock-pickað allar kistur og hurðir.
Það eru hundruði húsa sem þú getur farið í, og alltaf sérstakur karakter í hverju þeirra. Ef þú selur einnhvern hlut geturu barterað um hann, sem er geiðveikt. Því meiri barter skill sem þú ert með því meira geturu lækkað verðið. Hver einasti npc í leiknum hefur ´líka sitt eigið álit á þér, frá einn uppí hundrað, sem gengur af hversu mikið personality þú ert með, og hvaða góða hluti þú hefur gert fyrir hann. Í leiknum færðu líka exp. fyrir hvort einhver hitti ÞIG, þá ingreasast armorexp.
exp systemið í þessum leik er snilld, þá færðu ekki bara total exp, heldur exp fyrir hvern einasta hlut, eins og ef þú lemur einhvern kemur meira exp í AXE (eða hvaða vopni sem þú ert með). þannig að ef þú slærð, færð högg á þig, hleypur, talar, dettur eða bara hoppar, færðu sérstakt exp fyrir það. gegt.
Það er miklu meira við þennan leik sem er hægt að segja frá, en, pfh.. alltof mikið.. fáið ykkur hann bara. Hann er geðveikur.