Hér er eitt fyrir þig, beint úr Baldur's Gate II handbókinni, bls. 46:
<b>Restrictions: Human only, must <u>maintain</u> Lawful Good alignment</b>.
Að sama skapi stendur í bæklingnum, nánar tekið á bls. 38 (undir <i>Alignment</i>) að ef að Paladin fær rep 6 eða undir þá missir hann Paladin stöðuna og verður að fighter (og missir alla skillana líka). Hvað varðar evil og good leiðirnar þá var litið framhjá þeim galla en meistarinn Kevin Dorner (fyrrverandi Moderator á BG2 tech support forumunum, þegar þeir voru hjá Black Isle), sem hefur fixað fleiri bugga en BioWare í Baldur's Gate II og Throne of Bhaal, lagaði hann með fixi sem hægt er að nálgast <a href="
http://members.rogers.com/mrkevvy/SoAfix/FixedBG2TearsOfBhaalTestPaladin&RangerFalling.zip“>hér</a>. Á <a href=”
http://members.rogers.com/mrkevvy“>síðu hans</a> eru ótal bugfixes sem að hafa verið blessaðir af BioWare, en þeir m.a. gáfu hr. Dorner mannhæðar háan Throne of Bhaal poster og áritað eintak af Throne of Bhaal til þess að sýna fram þakkir fyrir allt sem hann hefur gert.
Þetta segir mér bara eitt, þetta átti ekki að vera svona en varð svona samt! Spilaðu í gegnum leikinn sem Paladin með fyrrnefnt fix installað og þú munt eiga í erfiðleikum með að halda Paladin stöðunni (og þar af leiðandi öllum skillunum) ef að alignmentið breytist.
Ef að þú getur ekki komið með rök gegn máli þínu þá mæli ég með því að þú steinhaldir kjafti og játir þig sigraðan. :p<br><br>Villi
<i>You say the drinking is better than a woman,
and you say the thinking takes too much time.
Well, God save your children, should you have them,
for, to you, there's nothing if there's no wine.</i>
<a href=”
http://boaweb.co.uk">Bôa</a> - Drinking