Víííí GJ! Hlakka til að lesa !<br><br>Um Róhan, yfir fen og foldir, fríðast þar sem frasið er, gengur hægur Vestanvindur og um virkismúra fer. “Hvað úr vestri veisru að segja, vindur kvölds og hlyn! Sástu hinn háa Boromír við bleifölt mánans skin?” “Sá ég víst, hvar sjö fljót reið hann, sonur Dynþórs; sá hann fara um firnindi, er freista skyldi þors; svo í skugga á svölum leiðum síðast hvarf hann mér. En Norðanvindur heyrði víst í horni sem hann ber.” “Ó, Boromír, frá múrum háum mænt ég hef til vesturs þrátt, en nei þú komst af auðnum lands, þar ýta er fátt.”
–Aragorn eftir dauða Boromirs