Það er alveg hægt. Td. er ég ný búinn að klára Trials of the Luremaster og Heart of Winter og ný kominn aftur í Venjulega Icewind Dale til að klára loka bardagan og er með Paladin, Fighter/Cleric, Ranger/Cleric, Fighter, Fighter/Thief og Bard. Paladininn er bara með vegna ákveðins hlutar, annars væri hann venjulegur Fighter.
Bardinn er reyndar spellcaster en hann kominn í level 25 eða 26 og getur ekki kastað nema 7. level göldrum. Annars nota ég hann bara í „support“ fyrir hina. Paladininn og Fighterinn eru með svona samtals 60-65% af drápum í liðinu.
Ef þú ert ekki kominn í nema level 3 taparðu ekkert rosalega miklu á að henda einum kalli og búa til nýjan (getur gert það hvar sem er í leiknum). Þegar hinir kallarnir verða komnir upp í level 4 verður nýji kallinn kominn í level 3.<br><br>Ziaf, er hin versti <a href=”
http://www.hugi.is/deiglan/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=437609&iBoardID=144">hálfviti</a