Þetta svarar spurningu þinni víst.
Þeir sem eru alltaf að fara í mál við torrentsíðurnar eru gaurarnir hjá smáís, og þeim er alveg sama um erlenda listamenn.
Þeir eru í því að stöðva íslenskt efni sem fer á netið, afaik. En pæla ekkert í erlenda efninu vegna þess að .. þeim er alveg sama. (eða að það er erfiðara að finna höfund efnisins og því erfiðara að vita hvort leyfi hafi verið gefið fyrir dreyfingunni eða ekki, en það gjörsamlega skemmir one-linerinn minn)
Bætt við 21. ágúst 2009 - 19:01
Mig minnir að það þurfi að sækja um sér einkarétt fyrir hluti milli heimsálfa, ekki viss með milli landa. Þessvegna er t.d. lengri tími milli útgáfutíma á tölvuleikjum í bandaríkjunum og evrópu, afaik.