Price of Neutrality (sp?)- Málleysi?
Var að prófa auka ævintýrið sem fylgdi með The Witcher. Lítur svo sem vel út, en allir virðast vera mállausir. Textinn kemur en engar raddir, og það heyrist tónlist í bakgrunninum þannig að ég er með kveikt á hátölurunum.
Kíkti líka í options og þar stóð að raddir væru spilaðar á hæsta, og var líka búinn að spila aðal ævintýrið og þar gátu allir talað.
Er þetta svona hjá ykkur líka eða er leikurinn minn bara svona bæklaður?
(Google er ekki vinur minn :(, ef þið finnið svarið með googli megið þið senda mér það, takk.)