Hæðsta lvl sem að ég hef farið uppá með kalli er Keldorn á 40. lvl. Fór líka með Paladin sem ég gerði sjálfur upp á það.
Ég maxaði líka út uprunalega characterinn minn sem var human fighter lvl4, dual class yfir í mage lvl31.
Ég var í sjálfu sér ekkert að reyna að maxa þessa gaura, það bara gerðist eiginlega. T.d. spilaði ég voðalega mikið Solo með paladininum mínum og Keldorn kommst þetta hátt vegna þess hve lengi ég þurfti að spila með bara hann og aðalpersónuna nokkrum sinnum, þ.e. hinir voru dauðir.
Reyndar er frekar fyndið dæmi í leiknum með random encounter. Ég var búinn að klára Shadows of Amn með fighter/mage gaurnum mínum löngu áður en að ég fékk ToB. En ég kommst líka að því að það voru nokkrir mjög sniðugir hlutir sem ég hafði misst af fyrst þegar ég spilaði í gegnum hann, t.d. Robe of Vecna, Staff of the Magi, Sun Sword, Silver Sword og fleira álíka. Þannig að ég ákvað að importa bara gaurnum á því lvl sem ég kláraði SoA með, þ.e. 4/17. Þetta gerði random encounter oft alveg sjúklega erfið, mjög oft þegar ég var að leysa eitthvað verkefni voru random encounterin sem ég lenti í margfalt erfiðaðari heldur en loka bardaginn í því questi. T.d. var Lich og 2 Greater Mummy í öllum r.e. við undead og Adamantide Golem og 2 Clay Golem í öllum r.e. við golem. Þetta var mjög sjúkt, sérstaklega þar sem allri félagarnir mínir voru á tiltölulega mjög lágum lvl miðað við mig, erfiðleikastig r.e. virðist því vera miðað við aðalpersónuna.