Sú hugsun kom í kollin á mér um dagin.. í öll þau ár sem ég hef spilað RPG tölvuleiki hver var sá besti? ég hugsaði mig um vel og lengi.. svo kom það.. besti RPG tölvuleikur sem ég hef nokkuru sinni spilað er gamli gamli nintendo leikurinn “Swords and Serpents” og það var engin spurning um það.. ég og vinur minn komum svo saman og ákvaáðum fyrir nokkrum dögum að spila leikin aftur.. og viti menn.. hann sló jafn mikið ef ekki meira í gegn hjá okkur heldur en fyrir 6 árum.. ef ég væri þif þá myndi ég spila þennan leik.. hann er bestur.. hann virkar sona.. þú velur 1, 2 eða 4 player.. við spilum alltaf 2 player.. það virkar þanning.. þú skapar 2 charectera hvor.. ok rollar upp á Strength Agility og Int.. svo veluru þér Warrior, Thief eða Magician.. svo skapar hinn sér tvo charectera.. svo ertu komin í firsta level.. og er það stórt og mikið fullt af gátum og hinum erfiðistu bardögum við hin ýmsu skrímsli og sora.. svo “advancesast” kallarnir þínir og hækka um level og verða betri og fá betri vopn hjá Blacksmithinum.. og sona.. svo er questið að fara upp um öll levelin og drepa eitthvað skrímsli.. við vitum ekki en hvað það er því við gátum aldrei unnið leikin.. hann er langur og erfiður og mjög mjög skemtilegur..
Endilega fáið ykkur þennan leik!!!
tvær leiðir til að redda leiknumm = 1.Kaupa hann á ebay fyrir heilan haug.. og eiga Nintendo tölvu.. 2.Downloada Nesticle emulatorinum fyrir nintendo á tölvuna þína og fynna svo swords and serpents ROM fileinn einhverstaðar á netinu.. það var sko erfitt því netið er hið mesta helvíti misvísandi heimasíðna og “popup” glugga..