Fann línk á þetta á <a href="http://www.rpgplanet.com/planetnw“>RPGPlanet</a> og búinn að vera að lesa í gegnum þessar ágætu greinar sem fjalla um hvernig eigi að hanna og útfæra ævintýri (<i>e: Module</i>). Þarna er minnst á ýmislegt sem ég hef til dæmis séð marga klikka á (og þar á meðal mig sjálfan) þegar þeir búa til svona ævintýri í MUDi sem ég spilaði lengi.
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/march01/neverwinter1/“>Grein 1</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/june01/neverwinter2/“>Grein 2</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/july01/neverwinter3/“>Grein 3</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/august01/neverwinter4/“>Grein 4</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/september01/neverwinter5/“>Grein 5</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/october01/neverwinter6/“>Grein 6</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/articles/december01/neverwinter7/">Grein 7</a>
Góð lesning fyrir alla sem ætla að hanna sín eigin ævintýri, hvort sem þeir hafa einhverja reynslu í þeim málum eða ekki.