Þar sem að ég get ekki gefið þér mörg ráð (Eins og Moli benti á) þá get ég samt gefið þér nokkur ráð fyrir fólk sem er að byrja: (Ég tek ekki ábyrgð á því hversu hjálpleg þau verða)
Til að byrja með, spilaðu sem Fighter. Þessi klassi er frekar einfaldur og þú lærir fljótt á kerfið. Svo þegar þú ert reiðubúinn að taka meira á þig geturðu prófað Druid, Ranger, Paladin og aðra…. bara prófa þig áfram.
Í báðum leikjunum er svona staður sem að þú byrjar á og verður að klára til að komast almennilega inn í leikinn. (Candlekeep er BG1, og Irenicus' Dungeon í BG2) Bara örfá quest sem að þarf að klára og þá er þér hleypt út í hinn stóra heim.
Ekki fara að skoða OF mikið, það er heilsusamlegt í hófi, en ef þú ferð alltof langt úr leið lendir þú venjulega bara í vandræðum, sérstaklega þegar þú ert að byrja nýjan karakter.<br><br><font color=“red”>————————</font>
<img SRC="
http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ border=”1“><br>
Royal Fool
”<i>You've been Fooled</i>"