Til að byrja með verða aðeins borgirnar opnaðar. Lítið verður af NPC um og eitthvað af auðum svæðum hér og þar. Landskape-ið verður ekki fullunnið og ekkert on-enter script og öll race geta skoðað hverja borg fyrir sig.
Svo með aðstoð “Beta-testera” munu borgirnar vera place-aðar með NPC-um og sögu persóna sem koma upp í þeirri samvinnu.
Eftir að borgirnar eru orðnar ágætar þannig að ekki lengur sægt að kall borginar “Beta borgir” þá verður farið í að “dispute/sortera” raceinn svo þau fái aðeins að fara í þessar borgir og s.f.v.
Þegar því er lokið fara utanáliggjandi svæði að sýna sig. Og testerar geta fært sig úr borgunum og skoðað svæðin eftir að hvert svæði er opnað.
Yfirleitt munu svæðin vera þegar fyllt af NPC-enemies og svoleiðis, annað en borgirnar, strax og þau koma út. Síðan fer það eftir testurunnum að það verður balancerað svæðin.
Til að gerast Beta-Tester:
–Hafa aðgang að NWN2 z,z
–Hafa Mic
–Vera aðeins þroskaður (Nenni ekki að hafa einhverja 8 ára öskrandi í mic-inn sinn >,<)
–Vera meðvitaður um hvað Roleplay er. Þar að segja að geta tekið þátt í roleplay eventum. Þó fólk sé ómeðvitað en hefur áhuga á RP þá er það velkomið, bara að það sýni þann áhuga með því að gera sitt besta og hlusta á ráð hjá öðrum.
Þeir sem telja sig passa við allt á listanum og hafa áhuga á að taka þátt í þessu sendið mér skilaboð með email-i svo ég geti sent upplýsingar um hvaða “Communication-program” verður notað ásamt lykilorði á þann server.
(Það email verður að vera eitthvað sem þið skoðið við og við nema þið viljið bara samband í gegnum huga, látið þá bara vita ef svo er).
En já, fæ aðeins tíma frá vinnu eftir viku eða svo, þannig að ég ætla að reyna að nota þann tíma til að starta þessu.
NWN2:World of Astreenar FTW! ;)
Bætt við 15. janúar 2007 - 15:42
Biðst afsökunnar á sumum ritstíl hérna. Er að skrifa þetta í skólanum á hundlélegt lyklaborð og tók ekki eftir öllum villunum þarnar fyrr en ég var búinn að senda inn korkinn :(
S.V.G. {TYX DEAC}