Meðan ég hef verið að vinna að World of Astreenar hef ég alltaf verið að heira um þennan Nordoc server sem áður var mikið spilaður af íslendingum í NWN1.
Var að velta því fyrir mér hvort einhver er til í að fræða mig um hvernig málum var háttað þarna.
Svo sem með questin, hvort þau voru mest svona chain quests eða bara tína upp quests úr hverjum bæ.
Hvernig questin voru venjulega uppsett, svo sem farðu þangað og dreptu þetta og komdu aftur eða maður fór í svoleiðis og það leiddi eitthvað áfram aðra leiðir.
Vilduð þið hafa sögu heimsins falda, einfalda og auðskiljanlega (=auðmunin) eða langa og mikla með miklum viðburðum og nákvæm lýsing á sögu kynþátta í heiminum.
Reyndar allt í allt er þetta ekki bara spurning um álit í Nordoc heldur bara hvernig heim ykkur finnst best að spila í. World of Astreenar sagan er búin að vera að taka hrikarlegum breitingum frá byrjun svo mér langar að vita þetta áður en ég fer að gera mikið mál í einhverju sem einginn annað hvort vill eða hefur áhuga á.
Svo please svarið mér eitthvað meira en “Nordoc?” greinin mín fékk svör við ;)
S.V.G. {TYX DEAC}