En málið er það að ég uppgötvaði nýlega Sellswords trilogíuna eftir R.A Salvatore, eftir að hafa lesið helling um Drizzt, sem fjallar um Artemis Entreri og Jaraxle Baenre (kannist líklegast við þá sem hafið lesið Dark Elf Trilogy og Icewind Dale trilogy :P) og ég fór að pæla, Artemis - snarklikkaður assassin og Jarlaxle - Diplómatískur mercenary = Besta tvíeyki í heimi! Pælingin var bara hvort einhver ykkar hafi lesið þessar bækur og hvort þær væru þess virði að gefa sjálfum sér í jólagjöf?
<img src="