Áhugamálið /blizzard tekur til allra leikja frá Blizzard þótt að stór hluti áhugamálsins flokkist undir MMORPG leikinn World of Warcraft, þrátt fyrir það er ekki umræða leiksins á /mmorpg eins og hún ætti að vera þar sem World of Warcraft er MMORPG leikur.
Það eru stundum World of WarCraft umræður á MMORPG. Black & White áhugamálið heitir ekki Lionhead Studios leikir og þ.a.l. sé ég ekki hvernig sami hlutur gildir yfir það og Blizzard Leiki.
Held að það sé verið að vinna í nafnabreytingunni. Það er alla veganna litið á þetta svona almennt sem Lionhead Studios áhugamál en ekki bara Black & White. Svona svipað og þegar þetta áhugamál hét Baldur's Gate eða þegar Blizzard leikir hét Diablo. (eða var það Warcraft?)
Hvaða hvaða, það er komið áhugamál sem tekur til allra leikja frá Lionhead Studios. Það er www.hugi.is/bw. Bara tímaspursmál hvenær nafninu verður breytt yfir í /ls.
Og það er einnig til áhugamál undir CRPGs þar sem spurningar tengdum CRPGs eiga alveg heima. Fólki er frjálst að pósta þar sem það vill á meðan þráðurinn passar við þema áhugamálsins.
Það fer eftir því hvort þú sért búinn að gera öll hin questin. Þú verður að horfa á endinn til að geta haldið áfram með þennann character.
Svo er alltaf hægt að prófa einhvað nýtt eins og hafa kall sem notar bara boga og örvar, Mann sem notar bara sverð (enga galdra nema kannski í bardaganum við Jack og í byrjunninni.)
Ég hef átt leikinn í tvö ár og spilað hann oft, og bara í fyrradag komst ég að nýjum hlut þegar ég var einhvað að sprella.
Það er auðvelt að vera góður, en að vera illur er miklu hagkvæmara. Eins og með Orchard farm, meiri peninga verðlaun handa þeim illu. Svo er gaman að fara í gegnum hús og stela.
Svo er líka hægt að vera mitt á milli. Eins og þú tekur ill quest og stelur, en stútar líka öllum vondu köllunum.
Mér finnst auðvelt að vera góð því ég fer bara í einhvern skóg og drep vondu kallanna. Svo þegar maður er komin lengra í leikinn koma hlutir sem maður getur bara gert góða hluti (nema maður stúti líke félögum sínum)
Bætt við 21. desember 2006 - 11:47 Og maður getur étið tonn af Tofu XD
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..