Losna við NPC's
Kannski bjánaleg spurning en í gamla var nóg að tala bara við þá og maður gat sent þá í burtu. Aulaðist til að taka Rougeinn í Fort Locke í liðið og losna bara ekki við hana. Getur einhver sagt mér hvernig ég fer að því?