Gothic 3 eða Might and Magic: Dark Messiah.
Báðir fantastic roleplay leikir að mínu mati, gættu þín samt með gothic að þú þarf að minsta kosti að hafa 1,5Gb vinnsluminni til að ná að spila án laggs. Svo er eitthvað til í að crasha án þess að vera patch-aður, lagað eftir patchið en fer þá að lagga jafnvel hjá mér með 2GB vinnsluminni og lángt um betri tölvu en þeir gefa recommended.
(Hef verið án nets um tíma og er ekki í tölvuni núna svo veit ekki ef það er kominn patch sem lagar laggið)
Dark Messiah átti dálítið líka í vanda með lögg í multyplayer (og áður en þú spyrð “Nei, Gothic 3 er ekki með multyplayer funcion” -,-). Og Map loading time tekur aldir í Messiah. Annars hrikalega góður leikur og maður var gersamlega húkkaður á honum og svitnandi af spenningi á meðan maður var að spila hann.
Svo hér eru komnir tveir góðir sem ég recommenda ö,ö
Bætt við 17. desember 2006 - 22:59
Já svo styð ég líka NWN2! Ö,ö