Svo ég skjóti inní…
Þarna er skólabókardæmi um fordóma(Dæma hluti án þess að kynna sér það nógu vel).
Þú segir að þú hafir fylgst með þeim og dæmt þá…
Einmitt. Fordómar…
Ég gæti fylgst með einhverjum Asíubúa, séð hann ræna búð og sagt að allir asíubúar væru algjörir hálfvitar og stela öllu og segja svo: “Yub, ég fylgist með þeim og dæmi svo…”
Í það fyrsta. Hefuru talað við þá eitthvað face-to-face?
Hefur þú gert það vil þá alla?
Hefur þú dæmi um að *allir* sorparar séu hálfvitar?
Hefur þú hugmynd hvað fordómar og alhæfing er?
Nú fæ ég öruglega eitthvað ógó leiðinlegt svar til baka um að ég sé heimskur og viti ekki hvað fordómar eru, fæ það framan í mig að ég viti ekkert hvað ég sé að tala um.
Svo munt þú öruglega ljúga um að hafa gert eitthvað af þessu hér fyrir ofan til þess að “vinna” mig.
Mér er svosem alveg sama, þá þá veit ég að þú ert búinn með öll pólítísk rök…
Ashy…