Gothic I og II voru bara tær snilld, og einn af bestu PC RPG leikjum sem ég hef spilað, en ég hef alltaf þurft að uppfæra tölvuna mína áður en ég keypti þá og þarf þess örruglega núna, ætla bara bíða þangað til prófin eru búin og þá fæ ég mér hann líklegast. Ég mæli með honum ef þú fílar RPG leiki.
Það er eiginlega ekki hægt að bera hann saman við Oblivion Elderscrolls sem einbeita sér á að leifa spilaranum að geta gert allt og vera algjörlega frjáls. Gothic einbeitir sér á söguna en samt er hann með oen ending systemi sem gerir þér kleift að geta valið úr 3 factionum og með hverju factioni endar leikurinn á annan hátt.
Að bera þennan leik saman við Oblivion er einsog að bera saman súkkulaði kökur við banana eða eithvað álíka, þetta er bara ekki sami hluturinn, mín skoðun. :))