síðustu daga er ég búinn að hanga á forums á gamespot og bioware (eiginlega of mikið) og fólk er helst að kvarta undan camera controls og svona almennum controls. gamespot fannst ekki AI upp á marga fiska. svo er fólk (í minnihluta þó) sem er að kvarta undan að ekki séu nógu góðir customization möguleikar í character creation. vilja fleiri hár og andlit ala oblivion! en flestir eru sammála að sagan sé af hinum besta meiði og að samtöl á milli þín og partymembers nálgist nokkuð BG2, þe. djúp og góðar skriftir (gott handrit). er ég að gleyma einhverju….? já svo er víst eitthvað smá technical problems. leikurinn krefst mikilla hardware requirements fyrir grafík sem er ekkert súper. flest fólk segir grafíkina vera bara OK, ekkert revolutionary. en það harmar að riggið manns þurfi að vera súpergott fyrir svona lackluster grafík. voice-actið er gott að flestra mati, en það virðist fá above average stimpil, en ekkert framúrskarandi neitt samt. vona að þetta BLAÐUR mitt hafi hjálpað, og sést kannski á því að ég er búinn að eyða OF miklum tíma að kynna mér þennan leik. og koma svo Elko og BT! láta hann á sölu á morgun!