Ég reyndi að finna hann um daginn og hringdi í nokkrar búðir. Hann var til á nokkrum stöðum en það voru allt síðustu eintök, engin verslun með hann á innkaupalistanum.
Synd að svona leikir eins og Freelancer, Freespace 2, X2 og Nexus: The Jupiter Incident séu að hverfa, þetta eru allt svo vel gerðir leikir.