Ja það eru flóknari óvinir.
Eins og þegar Spider Daedra kemur þarftu að stúta henni og litlum kóngulóum. Og stóra sendir eitur á mann og shock.
Svo er frost Artonach (skrifað rétt?) mun erfiðari en fire, og svo held ég að venjuleg vopn virki ekki á storm, en það gæti verið einhver vitleysa.
Óvinirnir verða auðvitað sterkari og gáfaðari, en þú styrkist líka og lærir meira. Þanning að þegar þú ferð í hærri level þarftu auðvitað að hafa æft þig í vopnfimi og vera með sæmilegan búnað. (afsakið samt að ég hafi skrifað svona mikið ef þú varst að meina að Kvatch yrði UBER erfitt ^^)