Ég er kominn með nokkuð stórt safn af vopnum og brynjum í oblivion. Hinsvegar er ég svo ragur við að selja hluti. Þarf varla pening hvort sem er vegna þess að ég tími ekki að kaupa hluti í verslunum, nema kanski hamra.
Mig langar samt að vita hvað sé það besta sem þið hafið fundið (vopn, armor, scroll..) og hvar er hagstæðast að selja?