Fallout 1 & 2 eru snilld. Fannst Fallout Tactics meira að segja skemmtilegur, en hann er reyndar ekki RPG þannig að það kemur málinu ekki við. Svo er Baldur's Gate góður. Eru Might & Magic leikirnir RPG? Ef svo er, þá er nr. 6 á mínum lista líka.
Fallout 2, Plavescape: Torment, Neverwinter Nights(hafði ekki næstum því eins mikið skemmtanagildi og fyrstu 2, en vegna þess að maður gat náð í fullt af viðbótum á netinu þá entist hann svo helvíti lengi)
Might And Magic Leikirnir eru ólýsanlega frábærir! Morrowind Baldur´s Gate leikirnir Betrayal of Antaria var fínn, það litla sem ég spilaði. Wizardry var líka góður.
Það er bara einn leikur sem ég hef spilað af einhverri alvöru og virkilega “role-playað” í, Og það er The Elder Scrolls III: Morrowind. En óneytanlega var KOTOR skemmtinlegur :)
Fallout 2 Morrowind Deus EX sem eru líka nokkurneveginn einu RPG leikir sem ég hef spilað, fyrir utan Baldurs Gate og Mount & Blade(ef ég hef bara prófað einhvern leik 2 þá tel ég það ekki spilun)
Vampire: The Masquerade Redemtion og Bloodlines þessir tveir hanar standa án efa á haugnum þrátt fyrir þeirra galla
BG 1 0g 2 Fallout 1 og 2 Kotor 1 og 2
Síðustu daga hef ég verið að spila Fahrenheit og verð að segja þessi leikur er drulluþéttur og frumlegur en ég held það sé óhætt að planta honum inn hérna sem RP leik :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..