Samkvæmt þessari könnun þá telja langflestir að Minsc myndi vinna “duel” við Edwin…Það þykir mér mjög furðulegt. Ég held að Minsc gæti ekki tekið eitt einasta hp af Edwin :P Edwin getur buff-að sig upp með fullt af protection göldrum sem Minsc ætti mjög erfitt með að dispella, þannig að það væri eiginlega ómögulegt fyrir Minsc að ná höggi á Edwin.
Minsc er svo mikill massi maður, hann tekur bara critical á kauða og mar bara WHOA .. annars hef ég ekki spilað leikinn í dálítinn tíma og notaði edwin ekkert af viti =þ (nema til að breyta honum í KONU!)
eitthvað quest þar sem að maður átti að fá eitthvað scroll hjá einhverjum underground lich í baldur's gate ef mig minnir rétt.
Þarft samt að svara samtölunum við hann á hárréttan hátt, því það er villa í leiknum sem sýnir sig í því að hann breytist ekki efm aður svarar rangt. Ættir að geta fundið þetta á flestöllum walkthrough síðum internetsins, býst ég við =þ
Rétt rétt, þó svo að Minsc sé óneitanlega óendanlega svalur kappi, að þá held ég að fáir fighters/berserkers myndu nokkurn tíma taka mage á sama leveli í duel, þ.e.a.s. því mages geta kastað á sig stoneskin, og svo protection from normal/magical weapons and so on, og eftir það geta þeir leikið sér að fighternum :$
Það fer náttúrulega aaaaallt eftir því í hvaða level hver er… í 1-11 leveli MINSC og myndi svo mala honum að hann myndi breytast í möld og það myndi ekki neitt vaxa þar í 50 ár í 12 - 17 level edwin myndi rústa minsc og í 18-19 level myndi minsc vinna 20-30 level myndi edwin vinna (komin með dragon breath… fyrir ykkur sem vita ekki er það heví ass feitur mófó spell from hell sem er brjálaður) og í 31-40 level myndi minsc vinna þar sem að edwin hefur voðalega lítið breytst frá 20-25 level en minsc alltaf urðið öflugari
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..