Jæja nú ætla ég að byrja nýjan spuna og þessi postur er ekki sagan sjálf hérna eigið þið að posta charana ykkar, ég posta sögunna á morgunn

Svona á charinn að vera

Nafn:
Kynþáttur(race):
Class:
Hæð:
Þyngd:
Vopn:
Brynnja:
Annað:
Útlit:
Bio:
svo megið þið bæta öðrum þáttum inn í.

Þetta er minn chari.

Nafn: Vall woodshadow
Kynþáttur(race): Half-elf Drow/elf
Class: Babarian
Hæð: 175
Þyngd: 71 kg
Vopn: Greataxe(Skeri), dagger, handaxe, sling, longbow
Brynnja:Leather
Annað: Hálsmenn sem að gerir honum kleyft að shapeshiftast í úlf
Útlit: Vall er með silfrað hár og dökka húð. Hann er ekki ýtra hávaxinn af svo miklum bardagmanni að vera.
Bio: Vall var outcast frá þjóð sinni eftir að hann fæddist. Hann veit lítið um fortíð sína. Fólkið sem að sá um hann frá því að það fann hann út á víðavangi sem barn voru Barbarian tribe. Hann var hætt kominn þegar þau fundu hann. Úlfar höfðu fundið hann an þeir gerðu ekki neitt,það var eins og Vall væri ein af þeim. Hann var fljótt sterkur og góður bardaga maður en það sem að hann skaraði fram úr í var það hversu fljótur hann var að klifra, synda og hlaupa það var enginn sem var honum framar í því. Þegar hann varð fullorðinn fór hann að leyta upruna síns. En seiðskratti þorpsins bjó til handa honum hálsmenn og hring, hálsmennið gerði honum kleyft að breytta sér í úlf og hringurinn brytti úliti hans þannig að hann leyt út eins og venjlegur álfur. Hann fór nú á vit ævintýranna og þar munn hann hitta þá sem joina inn.