Reyndar held ég að allir leikir sem byggjast upp á því að hetjan verður betri með tímanum kallist rpg..
það má alltaf deila um hvort leikur er h'n's eða ekki, en það að vera hack and slash er ekki það sama og að vera ekki rpg: “sum spendýr eru hundar, kettir eru spendýr. Kettir eru samt ekki hundar.” ;)
diablo er RPG leikur.
* Það er söguþráður sem þú fylgir og spilar persónuna í gegnum (það gerist ekkert að sjálfstáðum, líkt og í Red Alert sem er Strategy leikur).
* hann byggist á lvls.