Karkazz:
Indiana 4? Ertu þá að meina “Fate of Atlantis”? Hann var meistarastykki.
Grim Fandango var góður, þótt að ég var reiður fyrst út af 3D-grafíkinni.
Day of the Tentacle er líka Beethoven þrautaleikjanna. Eða kannski Bach…
Sam & Max var rosalega góður og wacky (The world's largest ball of twine!) en líka hræðilega erfiður, þar sem að þú þurtfir að hugsa órökrétt til að leysa margar þrautir.
Longest Journey er flottur, langur og erfiður en stundum er hann nokkuð skrítinn. Og maður sér svo sannarlega að hann er franskur að uppruna! Reyndar lenti ég í nokkrum grafískum göllum, en eitt stykki plástur lagaði það.
Þess má get að allir þessir leikir fyrir utan The Longest Journey eru frá LucasArts. The Longest Journey er frá <a href="
http://www.funcom.com“>FunCom</a>.<br><br>Royal Fool
”You've been Fooled"