1. Held að þetta séu 10 dollarar(700kr?)
2. Þú getur valið milli margra möguleika, Extreme Quality, Very High Quality, High Quality, Balanced, Extreme Performance, Very High Quality og High Quality. Einnig geturu stillt allt sjálfur og þá meina ég ALLT. Grafíkin er yndisleg alveg sama þótt þú sért t.d í Very High Performance(sjálfur spila ég í High Quality) þá er hún rosa flott og er ekki hægt að fá leið af henni. Það eru margir góðir tutorials um hvernig eigi að hafa sem bestu gæði en hafa samt hátt fps.
3. Gameplay er alveg svakalegt, hvort sem maður sér tank, healer eða mage þá þarf maður alltaf að hafa augun opin. Movement system er mjööög þæginlegt.
Maður gainar ekki skill í jumping en þú getur gainað skill í swimming(gainar skills með að gera hlutinn, t.d swimming þá syndiru til að gaina swimming) en því hærra sem þú ert með í swimming því lengi geturu verið í kafi.
Ég hef spilað mjög marga mmorpgs og er Everquest2 sá langbesti sem ég hef prófað.
Mæli algjörlega með honum!
P.S.
www.hugi.is/mmorpg, Everquest korkur þarna.
Harlequin púra íslenskt Everquest 2 guild, held ég fari með það rétt að það séu 60-70 manns í því.
Vona að þetta hjálpi þér.