Já, ég er svona hægt og bítandi að falla inn í veröldina af Roleplaying Games(CRPG;).´

Og ákvað að skella þessum korki af stað.

Hver er ykkar uppáhalds RPG leikur?
Afhverju?
Hvernig er umhverfið?
Turn based combats eða realtime?
Party leikur eða single character? (eins og NWN).

Og allt það sem ykkur dettur í hug má að sjálfsögðu fylgja með.


Minn uppáhaldsleikur, enda hef ég ekki spilað marga er Temple of Elemental Evil(ToEE). Umhverfið í honum gerist aðallega í smábænum Hommlet og bænum Nabu, þetta er svona medieval tímar eins og flestir CRPG leikir í þessum klassa eru. Combats eru turnbased og þetta er party leikur, 5 manns í party, með möguleika á þremur henchmen.
(\_/)