Interplay seldi Bethesda leyfi til að framleiða leiki undir fallout nafninu en halda þó intellectual propertyinu sjálfir. Bethesda hafa m.a. unnið til verðlauna fyrir Elder Scrolls III: Morrowind.
Bethesda ætla þó ekki að taka upp þráðinn þar sem Interplay lögðu hann niður heldur byrja á byrjunarreit og gera sinn eigin Fallout III. Það verða því einhver ár í viðbót í að við fáum að sjá hann.
Meiri upplýsingar: http://www.gamespot.com/pc/rpg/fallout3/news_6102349.ht ml
kv.