Miðað við það sem Pete Hines hefur látið falla á hinum og þessum leikjasíðum getur leikurinn ekki orðið neitt annað en Morrowind með byssum.
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>
IGNPC: Can we expect something similar to the work done on Morrowind, in terms of that style of game experience?
Pete Hines: Again, it's early to say, but it wouldn't be a leap of faith to say that we plan to use technologies in development otherwise. You could make some fairly safe leaps of faith that it would be similar in style. We're not going to go away from what it is that we do best. We're not going to suddenly do a top-down isometric Baldur's Gate-style game, because that's not what we do well.
</i><br><hr>
Ég vil fá leikinn eins og hann var að verða þegar þeir ákváðu að hætta projectinu. Það litla sem sást af honum var viðbjóðslega töff og náði öllu því sem ég hafði vonast í Fallout 3. Og miðað við það sem ég hef lesið um það hvað hann hefði orðið þá hefði hann ekki orðið verri en Fallout 2, besti crpg í heimi…<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="
http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli