Svona standa mál.
Ég hef verið að spila Baldur's Gate 2 grimmt undanfarið og hefur leikurinn rönnað smooth, þangað til núna. Ég er að fá all svakalega lágt FPS jafnvel þegar ekkert er að gerast.
Tölvan mín er fínasta drasl og hefur vanalega getað spilað leikinn með ágætum.
* Windows XP
*2.5 ghz örri
*512 ddr
*Gforce 4 MX 440 (úje)
Ég er búinn að patcha og alles en ekki lagast þetta, kannast einhver við þetta vesen?
E.S. Er í kastalanum sem er fullur af tröllum og er að spila á cd 2 ef það býttar einhverju máli.
<br><br>—————————-
<b>BF1942</b>: <i>Poggi1</i