Já…ég sakna þess að spila BG1. Hann er inni, en ég hef hvorki spilað hann né BG2 í mánuð núna… Ætla að spara mig… Meina, BG1 er svona einsog Red Alert 1 var. Eitthvað “nýtt”, eitthvað sem maður hafði ekki prófað áður. Það var mjög óheilbrigt hvað ég varði miklum tíma í RA, og bjó einhver aukamódel og óteljandi tegundir af rules.ini fyrir hann. Þetta var nýtt og svalt… Síðan kom Tiberian Sun….ugh…síðan kom RA2…C´mon ppl!!!!! Saga RA1 var svo útpæld og skemmtileg, en þarna fór þetta útí kjaftæði og rugl. Framtíðarvopnin voru ömurlega óraunveruleg osfrv… “Chrono soldier”, geeeeezh… Ef þið viljið prófa svalan stríðsleik, ekki voga ykkur að snerta við RA2, heldur prófið Ground Control, leikur sem hefði átt að vera Tiberian sun, eða RA2. (Strategy Í Three-fucking-Dee)
Baldur´s Gate var svalur og nýr leikur…með söguþráð sem sló allt út. Baldur´s Gate 2 heldur sögunni áfram án þess þó að verða að einhverju kjaftæði… Og hefur meiri áhrif á mann í gegnum td “tilfinningar” npc-anna…
———-
By the way…Xan was his name… með svala bláa moonblade-ið sitt.<br><br>[Ç]
With the aid of sophisticated computer technology
and a bottle of Coke….